Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Tölvur og tćkni

Bíllyklar og ljósmćđur

Ég átti leiđ í bílaumbođiđ mitt í dag og fékk fyrirmyndarţjónustu ţar ađ vanda. Ég spurđi svona í ´forbifarten' hvađ ţađ kostađi ađ láta gera aukalykil ađ bílnum mínum. Ég á ţađ nefnilega til ađ gleyma lyklum, loka mig úti, vera annarshugar eins og ég kalla ţađ. Ađ eiga aukalykil gćti stundum komiđ sér vel en ţessu man mađur aldrei eftir nema rétt á međan vandrćđin standa yfir. Svariđ sem ég fékk var..

ađ bíllyklar međ fjarstýringu kosta á bilinu 20 - 50 ţúsund krónur! Whistling

Ég varđ kjaftstopp..., en ţađ gerist reyndar alltaf öđru hvoru.

Í ţetta sinn stóđ viđ hliđina á mér ţarna í afgreiđslunni kona sem sló fram hugleiđingu: hvađ skyldi ljósmóđir vera lengi ađ vinna fyrir ţví?

______________________________________

Fćstar nútímakonur ţurfa nema einu sinni á ćvinni á ljósmóđur ađ halda ţar sem fćđingartíđni er komin niđur í 1,2 börn á hverja konu. Ţarna er um ađ rćđa eina stćrstu stund í lífi hverrar konu, eina ţá stćrstu og mikilvćgustu. Sjaldnast ef nokkrusinni er mikilvćgara ađ ekkert fari úrskeiđis. Vel menntađ fólk sem kann sitt fag er ómissandi á ţessari stundu. 

Ţađ pirrar mig ađ heyra reynda fjölmiđlamenn tjá sig í á ábyrgđarlausan hátt um ţađ alvarlega ástand sem skapast hefur vegna verkfalls ljósmćđra. Bylgjan, Ţorgeir Ástvalds o félagar í síđdegisútvarpi miđvikudagsins sögđu lausnina vera ţessa:

ţćr verđa bara ađ halda í sér GetLostAngry


Talandi um Hljóđbćkur

Í fyrrasumar gekk ég fram á nágrannakonu mína viđ garđvinnu heima hjá sér. Hún var ýmist hálfsnöktandi eđa kímdi all ísmeygilega öđru hvoru. Ég rölti til hennar og spurđi hvernig lćgi á henni. Hún tók ţá tappa úr eyranu á sér og sagđi hátt og skýrt "ha"  ? !

svo bćtti hún viđ og hló innilega: "elsku Marta mín, ég hef ţađ fínt, er bara ađ hlusta á svo frábćra bók, er međ hana hérna í eyranu á mér."   ;):)

____________ 

Nokkuđ hefur veriđ minnst á hljóđbćkur síđustu daga í fjölmiđlum en bókaverslanir og bókasöfn hafa ágćtt úrval af hljóđbókum til sölu og útlána.

Nýr vefur www.hljodbok.is  kynnir lesefni sem býđst á geisladiskum. Lesarar bókanna eru ýmist leikarar, höfundarnir sjálfir eđa ţýđendur. Í alla stađi er vandađ til verka jafnt í vali efnis, innlestrinum sjálfum, tćknivinnu og útlitshönnun (dvd hulstur). Ţarna hnaut ég um m a bók Jóns Kalman Stefánssonar, Sumarljós og svo kemur nóttin og Grafarţögn Arnaldar Indriđasonar svo nokkuđ sé nefnt.

Hljóđbókin er sannarlega spennandi kostur til afţreyingar, hvort heldur er fyrir sumarfríiđ, í bílinn eđa garđvinnuna :) eđa til ađ hafa á öđrum stöđum ţar sem lítill tími er til ađ lesa. Sjálf kynntist ég ţessum valkosti ţegar ég bjó erlendis hér áđur fyrr og ţurfti ađ ferđast nokkuđ langa leiđ til ađ sćkja vinnu. Ég hafđi ţví drjúga stund á hverjum degi til ađ hlusta, tíma sem ekki var hćgt ađ nýta í annađ en ferđirnar.


Frá 1990 til 2008

ţrounarsagan

 

 

 

  

 

 Ţróunarsagan 1990-2008.  

 

 Eigiđ góđa helgi essgurnar Wizard 


Vistaskipti góđra bloggara

Síđustu sólarhringana hafa fyrirtaks bloggarar horfiđ héđan af Moggablogginu. Ţar á međal eru ýmis góđ skrif, frumleg hugsun og frísklega sjálfstćđ viđhorf sem mér finnst eftirsjá í. Fólk er ađ flytja sig um set, til annarra bloggsvćđa af ástćđum sem hver bloggari skilgreinir fyrir sig. Sumir hafa látiđ nýjar auglýsingar trufla sig meira en ađrir og vilja hafa val um ţađ hvort auglýst er á síđum ţeirra eđa ekki. 

Međal ţeirra bloggara sem yfirgefa Mbl um ţessar mundir ţykir mér t d missir ađ Skessublogginu hennar Heiđu B Heiđarsdóttur sem er frísklegur bloggari međ samfélagsvitund í hverjum fingurgómi. Sannarlega einn af ţeim skrifurum sem verđskuldar eftirtektarverđari sess en hún hefur haft hér á síđunum.

Ţeir sem skrifa af eigin sannfćringu án skođanaánauđar ýmissa stjórnmálaflokka eru oft vanmetnir. Sjálfri finnst mér flokkapólitík svo langífrá áhugaverđasta umrćđa sem mađur hnýtur um, heldur kýs ég mun frekar samfélagsvitund fólks ţegar hún er sett fram á óţvingađan, vitrćnan og skemmtilegan hátt.

 

Ég lćt hér fylgja krćkju á síđu bloggvinar míns sem hefur birt leiđbeiningar sem virka fyrir ţá sem vilja ekki auglýsingar á síđunni sinni, sjá hér. 


Heimilistölvan sem úrelt fyrirbćri

Viđ erum sífellt ađ kaupa eitthvađ sem úreldist ótrúlega hratt!  Ég er ađ breyta bókaherberginu heima hjá mér og lenti í smá vandrćđum međ framkvćmdina vegna heimilistölvunnar. Nú er hún fyrir mér, hún passar hvergi lengur, mér finnst hún taka óţarfa pláss sem ég vil nota á skemmtilegri hátt. Ţetta varđ til ţess ađ ég fór ađ hugsa ađeins.... it happens  Ninja

Er hún virkilega alveg óţörf? Getur mađur hent út heimilistölvunni og notađ bara fartölvuna? ... í allt? Allar digitalmyndir fjölskyldunnar eru geymdar í ţeirri gömlu, en í raun er hún ekki lengur notuđ fyrir neitt annađ.

Ţađ er ótrúlegt hvađ er stutt síđan heimilistölvan gegndi mikilvćgu hlutverki. Heimilisfólkiđ skiptist á ađ nota hana, ađeins einn gat veriđ á netinu í einu og beđiđ var eftir ađ tölvan losnađi. Innhringiađgangur var ţađ sem mađur hafđi til ađ fara á netiđ og taka ţurfti símann úr sambandi á međan. Fólk sem reyndi ađ hringja í mann hélt bara ađ nú vćri Martan međ deliríum símens, eđa ađ heimilisfólkiđ vćri á netinu, sem var yfirleitt mun líklegri skýring.

Ţessi upptalning hljómar eins og ég sé ađ tala um "fyrir langa löngu" en langa löngu var bara fyrir ca 4 - 6 árum!!  Nú er ţráđlaust Internet allsstađar ađ sjálfsögđu, hver einstaklingur međ sína fartölvu, gsm síma og Ipod enda sjást ferđa-CDspilarar varla lengur. Er ég ađ gleyma einhverju? Jú, videospólur eru úreldar, fást ekki lengur á leigunum og ţá videotćkin um leiđ orđin óţörf og hver einstaklingur á SÍNA myndavél...engum dettur í hug ađ deila myndavél međ öđrum ţó á sama heimili sé.

Viđ hljótum ađ vera hamingjusöm ţjóđ  Whistling


Efst í huga um áramót

newyearseve

Um áramót reikar hugurinn meira til liđinna atburđa en á öđrum tímum árs.  

Eitt af ţví sem stendur uppúr af atburđum ársins hjá mér sjálfri og sem viđeigandi er ađ fjalla um hér, eru fyrstu skrefin mín í bloggheimum í sumarbyrjun.    

Ađ kynnast bloggheimum hefur veriđ skrýtiđ og skemmtilegt ćvintýri sem ég vildi alls ekki hafa misst af.

Hverjir verđa bloggvinir og hvernig? Á haustdögum um ţađ leyti sem Leshringurinn hóf göngu sína á síđunni lýsti bloggvinur ţessu fyrir mér eitthvađ á ţessa leiđ: Ţađ minnir ef nokkuđ á mötuneyti á stórum vinnustađ,eđa kaffihús.Fólk hópar sig saman viđ borđin nokkuđ tilviljanakennt.Smám saman fer fólk ađ venja komur sínar ađ ákveđnum borđum, hjá ţví fólki sem ţađ hefur fundiđ einhvern samhljóm međ...ţannig myndast bloggvinahópur...svo finna menn sér sessunaut sem ţeir sitja alltaf viđ hliđina á. 

Bloggsamfélagiđ hefur komiđ mjög á óvart og veriđ bćđi skemmtilegt, gefandi og stundum frćđandi. Fólk er upp til hópa hresst og afar kurteist. Ég hef eins og margir fleiri losađ mig viđ hugarfóstur... og tjáđ mig um ýmis málefni, bćđi ţau sem ég hef nokkurt vit á, líka ţau sem ég hef ekki nokkurt vit á. Í sumum tilvikum er mađur ađ opna augun fyrir ýmsu í lestrinum hérna í bloggheimum sem mađur er annars ekki ađ hugleiđa svona yfirleitt. Gaspri og gjammi frá manni er almennt tekiđ eins og hjá góđu kennurunum á skólaárunum... međ ţökkum og háttvísi, enda hafa flestir bloggvinir meiri ánćgju af gagnvirkum samskiptum en drottningarpistlum. Nóg er jú úrvaliđ af ţeim á öđrum vettvangi.  

New_Years_Toast

 

Ég vil óska ykkur bloggvinum mínum og fjölskyldum ykkar árs og friđar og ţakka innilega fyrir eftirminnilegt og frábćrt fyrsta bloggár.

Megi framhaldiđ verđa jafn innihaldsríkt og skemmtilegt.  InLove 

 

WizardWizardWizard


Viltu lána mér ţitt símanúmer?

Fáránleg spurning finnst ykkur ekki? Sumum finnst símanúmeriđ sitt vera hluti af persónuupplýsingum.Fyrir ţví má fćra ýmis rök, allavega kjósa margir ađ nota óskráđ númer.   

wbush-telephoneStađreynd er ađ hver sem er getur hringt inn til ja.is og látiđ skrá á sitt nafn hvađa símanúmer sem er án ţess ađ hafa fyrir ţví nokkra heimild, viđkomandi ţarf ekki ađ vera eigandi/rétthafi símanúmersins.Ţetta hljómar auđvitađ eins og hvert annađ bull en svona er ţetta samt.

Tökum nćrtćkt dćmi sem var kveikjan ađ ţessari fćrslu: ćttingi minn uppgötvađi á dögunum ađ hann var skráđur fyrir gsm símanúmeri á ja.is sem er ekki hans númer og sem hann hefur aldrei haft.Hann hefur aldrei óskađ eftir viđkomandi númeri og ţví síđur ađ vera skráđur fyrir númerinu í símaskrá.Annar einstaklingur hefur ţetta númer, sem hann ţekkir ekkert og veit engin deili á.  

Ţegar óskađ var skýringa hjá já.is og ţeir beđnir ađ framvísa gögnum um ađ óskađ hefđi veriđ eftir ţessari skráningu fengust ţau svör ađ engin undirrituđ beiđni vćri fyrir skráningunni og enginn gögn til stađar um ađ óskađ hafi veriđ eftir ţessu.  “Ţađ virđist hafa veriđ hringt inn til okkar og beđiđ um ađ setja ţetta númer inn og ég hef ekki upplýsingar um hvađan var hringt.Símafyrirtćkin hringja í okkur og skrá inn símanúmerin eđa viđ fáum beiđni í gegnum tölvukerfiđ eđa tölvupóst hjá okkur”.  

Fyrirtćkiđ er ađ skrá inn bara einhverjar upplýsingar í símaskrána, án ţess ađ hafa til ţess nokkurt leyfi viđkomandi einstaklings eđa undirritađ upplýst samţykki frá viđkomandi viđskiptamanni. Í raun getum viđ bloggvinir tekiđ okkur til og látiđ skrá símanúmer hvers annars á nafn hvers annars, allt sem ţarf er bara ađ hringja eđa senda tölvupóst til ja.is ţađ er ekki flóknara. Angry

Hljóđ myndi heyrast úr horni er ég hrćdd um, ef ýmis önnur ţjónustufyrirtćki fćru jafn frjálslega međ jafn persónulegar upplýsingar.


Bloggvinátta

bloggvinirBloggsamfélagiđ hefur komiđ skemmtilega á óvart. Ég hef einungis tekiđ ţátt í ţví sem fram fer í bloggheimum í mjög skamman tíma en ţađ sem ég hef kynnst hingađtil hefur veriđ bćđi skemmtilegt, gefandi og stundum frćđandi. 

Hverjir verđa bloggvinir og hvernig?

Bloggvinur lýsti ţessu fyrir mér eitthvađ á ţessa leiđ: Ţađ minnir ef nokkuđ á mötuneyti á stórum vinnustađ, eđa kaffihús. Fólk hópar sig saman viđ borđin nokkuđ tilviljanakennt. Smám saman fer fólk ađ venja komur sínar ađ ákveđnum borđum, hjá ţví fólki sem ţađ hefur fundiđ einhvern samhljóm međ...ţannig myndast bloggvinahópur...svo finna menn sér sessunaut sem ţeir sitja alltaf viđ hliđina á.


Fyrstur inn - síđastur út

hugid_samverkamenn

Á mörgum vinnustöđum er ţađ yfirleitt sama fólkiđ sem er fyrst inn og síđast út...viđ ţurfum ađ huga ađ samstarfsfólkinu Bandit


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband