Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Sterkur stjórnandi, reynsla og ţekking - dugir samt ekki til

isg.jpgIngibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráđherra og formađur Samfylkingarinnar er sterkur stjórnandi og leiđtogi.

Í störfum sínum hefur hún sýnt og sannađ ađ hún á auđvelt međ ađ fá fólk međ ólíkan bakgrunn og sjónarmiđ til ađ starfa saman ţannig ađ árangur skili sér.  

Ţessir eiginleikar góđs stjórnanda og leiđtoga eru ekki mörgu fólki gefnir.

Ekki bara Ísland heldur öll Evrópa ţarf á slíku fólki ađ halda í dag. 

Ég tel ađ sú ákvörđun ÖSE ađ ráđa hana ekki í starf yfirmanns embćttis hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sem berst gegn mansali hafi ekkert međ hana sjálfa eđa hennar störf ađ gera. Ađ öllum líkindum er ţađ orđspor Íslands á alţjóđlegum vettvangi sem er ástćđan. 

Ţannig er statt í dag fyrir "almenningsáliti" ţjóđanna í garđ Íslands ađ okkar hćfasta fólk fćr ekki tćkifćri til ađ nota starfskrafta sína til ađ láta gott af sér leiđa. Spurningin er bara hvađ viđ gerum nćstu misserin til ađ breyta ţeirri stöđu okkur í hag.

Mér ţykir miđur ađ sjá fólk hlakka yfir ţví ađ ţessi hćfa kona skyldi ekki vera ráđin í ţetta starf sem hún var fyllilega hćf til ađ gegna međ miklum sóma. 

Ţjóđin ţarf sjálfs sín vegna ađ komast út úr ţeirri niđurrifsumrćđu sem margir virđast alteknir af.


mbl.is Ingibjörg Sólrún varđ ekki fyrir valinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evrópusinnum á Íslandi stendur enginn skýr valkostur til bođa fyrir nćstu kosningar

faniEvrópusambandsinsŢeir sem vilja ađ Ísland hefji ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ stendur enginn skýr valkostur til bođa í nćstu kosningum.

Ţađ er ţví kćrkomiđ fyrir okkur sem viljum láta reyna á ađildarviđrćđur ađ Bjarni Benediktsson Sjálfstćđisflokki, sem gefur kost á sér í formnnskjöri flokksins skuli hafa tekiđ jákvćtt á málinu. Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ hver verđur niđurstađa landsfundar Sjálfstćđisfólks um nćstu helgi. 

Fái Samfylking og Vinstri grćn sameiginlega meirihluta í alţingiskosningunum og haldi áfram stjórnarsamstarfinu er nćsta víst ađ ekki verđur sótt um ađild ađ Evrópusambandinu. Steingrímur J Sigfússon nefndi ESB ekki einu orđi í rćđu sinni á landsfundi flokksins sem birt var í fjölmiđlum í vikunni. Alien Ţađ orđagjálfur S listafólks sem eru höfđ sem lokaorđ í međfylgjandi frétt segja ekkert. Ţađ er ljóst ađ himinn  og haf er á milli Samfylkingarinnar og VG í Evrópumálum og Samfylkingin fórnađi Evrópusambandsáherslum sínum ţegar flokkurinn fór í samstarf viđ Vinstri Grćna.  

Önnur smćrri frambođ eiga fátt eftir annađ en ađ ţurrkast út m a vegna afsöđuleysis eđa andstöđu viđ ađildarviđrćđur.  Í dćmaskyni skal á ţađ bent ađ  Frjálslyndi  flokkurinn Gasp  mćldist međ 1,3% fylgi í vikunni.


mbl.is Ţjóđin sjálf hafi síđasta orđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband