Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi

Ađskilnađur ríkis og kirkju

Hér efst til hćgri á síđunni hef ég sett inn mjög vísindalega könnun eins og ţiđ sjáiđ. Spurningarnar eru ađeins ţrjár.    

Fyrri kannanir og umtalsvert vísindalegri:   

Ţjóđarpúls Gallups áriđ 2007 sýndi ađ 51% ţjóđarinnar vćru hlynntir ađskilnađi ríkis og kirkju en 49% andvíg. Áriđ 2005 voru 66% hlynnt ađskilnađi samkvćmt samskonar könnun. Athyglisvert samrćmi var milli ţessara kannana. Karlar voru hlynntari ađskilnađi en konur, höfuđborgarbúar vildu frekar ađskilnađ en íbúar landsbyggđarinnar og yngri svarendur voru hlynntari ađskilnađi en ţeir eldri. Ţeir sem höfđu meiri menntun ađhylltust fremur ađskilnađ en ţeir sem minni menntun höfđu.

LindarkirkjaGrafarholtskirkjaGrafarvogskirkja

Digraneskirkja

Hólmavíkurkirkja

 

 

 

 

Í kjölfar atburđa síđustu daga og vikna hefur umrćđan um ađskilnađ ríkis og kirkju eđlilega komiđ upp og risiđ í nýjar hćđir. Ađskilnađur hefur marga fleti sem full ástćđa er til ađ velta fyrir sér. Kostir og ókostir eru ýmsir á hvorn veginn sem horft er.

Fćstar Evrópuţjóđir hafa ríkiskirkjur. Samt er fólk ekki síđur trúađ í ţeim löndum en hér á Íslandi.

Ţjóđkirkjan er ekki smá í sniđum. Eignir kirkjunnar eru mjög miklar og hefur ný glćsihöll veriđ byggđ međ reglulegu millibili svo lengi sem ég man eftir mér. Ţessar flottu byggingar eru oft sannkölluđ stađarprýđi á hverjum stađ, arkitektúrinn í sumum tilvikum listrćnn og ađdáunarverđur. En ţćr standa auđar stóran hluta ársins. Kirkjusókn hefur ekki veriđ mćlikvarđi á trúarlega sannfćringu fólks á Íslandi.

Fyrir hinn almenna borgara hljóta rökin fyrir ríkiskirkju eđa ekki - ađ fjalla fyrst og fremst um trúfrelsi. 

Ţeir sem hafa trúarsannfćringu eru ýmist međ eđa á móti ađskilnađi ríkisreksturs og kirkjunnar. Samkvćmt okkar stjórnarskrá búum viđ í landi trúfrelsis. Eitt trúfélag, ríkiskirkjan hefur framar öđrum ađgengi ađ skattfé almennings. Rök ađskilnađarsinna eru međal annars ţau ađ slík forréttindi beri ađ afnema. 

Á Íslandi getur einstaklingur ekki ráđiđ hvort hann greiđir sóknargjöld og ekki heldur hvert ţau skuli renna.  

Samt höfum viđ skattgreiđendur međlimir í ţjóđkirkjunni enga möguleika til ađ kjósa okkar biskup.

Íslenskt ţjóđfélag hefur breyst gífurlega á síđastliđnum árum. Ţjóđfélagiđ er orđiđ fjölmenningarlegt og hér býr fjöldi fólks af ýmsum trúarbrögđum. Ef viđ fćrum svipađ ađ og ađrar ţjóđir sem viđ gjarnan berum okkur saman viđ og legđum niđur ríkiskirkjuna í núverandi mynd ţá myndi trúaruppeldi í grunnskólum leggjast af. Í skólum kćmi trúarbragđafrćđi í stađ kristinfrćđslu. Og viđ sem eru kristin settum ţá líklega börnin okkar í biblíuskóla á sunnudögum ;)   Heart


Um iđkun kristninnar

Orđ hafa áhrif. 

 

Ég er ţess fullviss ađ góđ orđ hafa góđ áhrif.  

 

Ţegar fólk segir "guđ veri međ ţér", "guđ hjálpi ţér", "ég mun biđja fyrir ţér" eđa annađ í ţessum dúr leggja flestir ţennan skilning í orđin: "ég vil ţér vel og mun hugsa vel til ţín".

 

Stundum finnst mér samt...., eins og ţeir sem segjast munu biđja fyrir einhverjum séu ađ fría sig ábyrgđ  - til ađ ţurfa ekki ađ gera neitt veraldlegt öđrum til hjálpar,

 

ţví Guđ sjái um ţađ. 

 

Pinch


Kirkjuráđ biđst fyrirgefningar

Í fjölmiđlaumrćđu síđustu daga varđandi kynferđisafbrotamál fyrrverandi biskups Ólafs Skúlasonar finnst mér verđugt umhugsunarefni hverjir ţađ eru sem núna ŢEGJA, opinberlega um ţessi málefni kirkjunnar og hverjir ţađ eru sem tjá sig.

Hinsvegar skiptir mestu máli ađ eitthvađ gott hljótist í framhaldinu af allri ţessari sorg. Ađ breytt viđhorf og ţekking á kynferđisafbrotamálum verđi héreftir til stađar innan kirkjunnar. Og ađ ţađ verđi TEKIĐ Á málunum héreftir af fagmennsku, hver sem á í hlut.

Upp úr öllu stendur í mínum augum hetjan Guđrún Ebba Ólafsdóttir fyrir ađ koma fram međ sanneikann ţó seint sé um ţćr sorglegu heimilisađstćđur sem hún bjó viđ á uppeldisárunum. Enginn ţarf lengur ađ velkjast í vafa um ađ Ólafur Skúlason var klikkađur og brenglađur. Vitnisburđur dóttur hans nćgir mér til ađ taka ţessa afstöđu og ţarf hvorki jarđneska eđa ćđri dómstóla til - ég trúi Guđrúnu Ebbu. 

Sú stóra spurning mun hanga eins og skuggi yfir okkur öllum sem höfum veriđ međlimir í ţjóđkirkjunni alla ćvi og VIĐ EIGUM AĐ SPYRJA OKKUR um ókomna tíđ - hvernig gat óţokkinn Ólafur Skúlason orđiđ biskup Íslands, eins brenglađur og hann greinilega var?   - Mér finnst ţađ "ráđningarferli" ţarfnast sjálfstćđrar rannsóknar.


mbl.is Kirkjuráđ biđst fyrirgefningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fréttir vikunnar: orđlaus

Ég varđ orđlaus og fylltist hryllingi ţegar ég las í fréttum vikunnar um föđur í Tyrklandi sem í nafni trúar sinnar gróf dóttur sína lifandi. Viđ krufningu kom í ljós ađ mold var í lungum og maga svo ekki fór á milli mála hvers kyns var. Fađirinn sagđi viđ yfirheyrslur ađ fjölskyldan hefđi veriđ ósátt viđ ađ stúlkan ćtti karlkyns vini. Ég get ekki ímyndađ mér ađ nein trúarbrögđ beinlínis réttlćti slíkt! Svo vonast ţetta samfélag til ađ fá inngöngu í Evrópusambandiđ.Shocking  Fréttin fylgir hér

Ég varđ líka orđlaus ţegar ég las međfylgjandi frétt um Arabískan sendiherra í Dubai sem giftist án ţess ađ hafa kynnst, hvađ ţá einusinni HORFST Í AUGU viđ brúđina. Ţegar í ljós kom ađ brúđurin var rangeygđ ţá var henni skilađ og hjúskaparsamningi rift. Konan er sem sagt réttlaus eign karlmannsins. Einstaklingsfrelsi til ţess međal annars ađ velja sér maka er ekki til - nema ađ ţú sért karl.  

Enn einusinni varđ ég svo orđlaus yfir réttarkerfinu á Íslandi ţegar ég las frétt um íslenskan föđur sem hafđi pyntađ börn sín og ógnađ ţeim međ hnífum og ýmsum öđrum hćtti í heil ţrjú ár. Börnin báru vitni um ađ ţađ sama hafi hann gert viđ móđurina međan hún enn bjó á heimilinu. Í hérađsdómi fékk hann 18 mánađa fangelsisdóm - en fréttin - hún fjallađi um ţađ ađ Hćstiréttur hefđi ŢYNGT dóminn í tveggja ára refsingu.  Ţađ ţótti mér ekki mikil ţynging refsingar!  Fréttin fylgir hér


mbl.is Fékk ađ skila rangeygđri konu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćsimarkađur í Perlunni til styrktar börnum og konum í Jemen. Upphaf ćvintýrsins, verđlaun Jóhönnu Kristjónsdóttur fyrir bók hennar Arabíukonur.

Mig langar til ađ vekja athygli ykkar á eftirfarandi:

"SÚK“

Glćsimarkađur í Perlunni, laugardaginn 30. ágúst 2008

Arabísk stemmning, vandađar vörur, flott uppbođ og ćvintýralegar uppákomur!

Ágóđinn rennur óskiptur til uppbyggingar á skóla fyrir börn og konur í Jemen

Nú getur ţú lagt góđu málefni liđ!

Ef ţú átt vandađan fatnađ eđa muni sem hćgt er ađ selja á markađnum

getur ţú međ einföldum hćtti látiđ gott af ţér leiđa.

 Tekiđ er á móti fatnađi og munum ađ Síđumúla 15*

Viđ óskum eftir:

Vönduđum og vel međ förnum nýjum og notuđum fatnađi; kjólum, skóm, pilsum, buxum, peysum, jökkum, veskjum, slćđum, sjölum, höttum, hönskum, jakkafötum, skyrtum, bindum, ermahnöppum, frökkum, beltum, töskum, barnafötum, leikföngum, hálsmenum, hringum, eyrnalokkum, armböndum, fallegum bókum, púđum, teppum, mottum, vösum, lömpum, myndum og málverkum.

Upphaf ćvintýrisins

Áriđ 2005 fékk Jóhanna Kristjónsdóttir verđlaun fyrir bók sína Arabíukonur og fyrir verđlaunaféđ stofnađi Jóhanna sjóđ til styrktar jemenskum stúlkum. Stofnfjárhćđin var 350 ţúsund krónur. Nefndi hún sjóđinn Fatimusjóđinn í höfuđiđ á stúlkunni Fatimu í Ţúla sem ţá var 14 ára gömul og átti sér ţá ósk heitasta ađ komast í háskóla. Jemen er fátćkasta ríki arabaheimsins og stađa fólks, einkum kvenna, bágborin. Taliđ er ađ um 60 prósent kvenna séu ólćsar.

Börn og konur fá tćkifćri

Ţökk sé Jóhönnu og samstarfi hennar viđ Nouriu Nagi, sem rekur miđstöđ fyrir börn í Sanaa, fá 250 börn tćkifćri til ađ ganga í skóla og njóta annarrar ađstođar. Auk ţess fá 24 konur ađ sćkja námskeiđ. Börnin og konurnar eiga ţađ sameiginlegt ađ búa viđ afar bág kjör og erfiđar ađstćđur.

Í miđstöđinni komast börnin í skóla, fá skólabúning, skólavörur, reglulega lćknisskođun, leiđbeiningar og ađstođ viđ heimanám ţrisvar í viku, föt fyrir hátíđir og ţegar mjög illa stendur á hjá fjölskyldum eru ţćr styrktar međ matargjöfum. Auk ţess fá börnin kennslu í skyndihjálp, íţróttum, handmennt, tónlist, ljósmyndun og fleiru sem almennt er ekki í bođi í jemenskum skólum.

Konurnar lćra ađ sauma, fá lestrarkennslu, tölvukennslu og leiđbeiningar um hreinlćti og ungbarnavernd. Ađ auki hefur ţeim bođist ađ taka ţátt í teiknitímum og leikrćnni tjáningu. Konurnar fá leiđbeiningar um hvernig ţćr geta stofnađ lítil fyrirtćki og hafa sumar konurnar útbúiđ ýmsa gripi sem ţćr selja. Ţađ kostar um 270 dollara á ári ađ styrkja hvern einstakling í miđstöđinni. Mörg börn og konur bíđa ţess ađ komast ađ.

Frábćr árangur

Hanak Al Matari sem stundađ hefur nám í miđstöđinni verđur fyrsti nemandinn til ađ hefja háskólanám í haust. Stúlkan mun leggja stund á  hagfrćđi og stjórnmálafrćđi. Ţetta er stórkostlegur árangur. Hanak er úr stórri fjölskyldu og foreldrar hennar eru bláfátćkir. Fađirinn er húsvörđur í verksmiđju í Hadda og fćr lítiđ húsnćđi fyrir fjölskylduna í stađ launa. Móđirin, sem vinnur viđ rćstingar, hefur sótt frćđslu í miđstöđinni og lćtur sig nú dreyma um ađ setja á stofn litla saumastofu.

               Framtíđarhúsnćđi

Markmiđiđ er ađ miđstöđin geti sinnt 400 börnum og 40 konum en til ţess ađ ţađ sé hćgt ţarf stćrra húsnćđi. Áćtlađur kostnađur er ríflega 30 milljónir fyrir húsnćđi, tćki og búnađ. Í húsnćđinu verđur einnig ađstađa fyrir sjálfbođaliđa sem munu starfa ţar tímabundiđ. Nýja húsnćđiđ verđur mikill akkur fyrir alla starfsemina.

Ef ţú ásamt góđum hópi fólks ert til í ađ leggja ţitt af mörkum mun ćtlunarverkiđ takast!

* Opnunartími ađ Síđumúla 15 (gengiđ inn baka til)

Miđvikudagur 30. júlí kl. 16-20

Ţriđjudagur 5. ágúst kl. 16-20

Miđvikudagur 6. ágúst kl. 16-20

Fimmtudagur 7. ágúst kl. 11-13

Ţriđjudagur 12. ágúst kl. 16-20

Miđvikudagur 13. ágúst kl. 16-20

Fimmtudagur 14. ágúst 11-13

Laugardagur 16. ágúst kl. 10-16

Ţriđjudagur 19. ágúst kl. 16-20

Miđvikudagur 20. ágúst kl. 16-20

Fimmtudagur 21. ágúst kl 11-13

Laugardagur 23. ágúst kl. 10-13

Ţriđjudagur 26. ágúst kl. 16-20

Miđvikudagur 27. ágúst kl. 16-20 

Fimmtudagur 28. ágúst kl. 11-13

Allar nánari upplýsingar veitir Sigţrúđur Ármann í síma 699-6613 eđa á netfangiđ sigthrudur07@ru.is


Óskalisti páfagarđs á Alţjóđadegi ungmenna

Alţjóđadagur ungmenna er í nánd, núna um miđjan mánuđinn. Af ţví tilefni mun Benedikt 16. páfi heimsćkja Ástralíu. Í međfylgjandi frétt er sagt frá banni lögregluyfirvalda í Sydney viđ dreifingu smokka, upplýsingabćklinga um fóstureyđingar eđa áróđursrita um réttindi samkynhneigđra.

Til ađ styggja ekki páfa og til ađ fyrirbyggja nokkra ögrun viđ hans ímynd hafa lögregluyfirvöld sent út einhverskonar óskalista páfagarđs. Upplýsingar um hvađ má og hvađ má ekki ţennan tiltekna dag ţegar hans hátign heiđrar ungmenni Sydneyborgar međ heimsókn sinni.

Á vesturlöndum eru ungmenni hvött til ađ nota smokkinn, ekki bara sem getnađarvörn heldur einnig og ekki síđur sem mikilvćga vörn gegn kynsjúkdómum. Kynsjúkdómar eru alls ekki léttvćgt fyrirbćri heldur geta ţeir haft alvarlegar afleiđingar og jafnvel dregiđ fólk til dauđa.

-  Mestu skiptir hinsvegar ađ styggja ekki páfa ... eđa hvađ!GetLostAngry

Rannsóknir hafa sýnt ađ í Ástralíu eru gamaldags viđhorf viđ líđi međ ćđi margt. Viđhorf til jafnréttismála eru skemmra á veg komin en víđa annarsstađar á vesturlöndum, ekki síst ef miđađ er viđ Evrópulöndin. 


mbl.is Engir smokkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég er algjörlega húmorslaus

Ég er alveg húmorslaus ţegar kemur ađ auglýsingum ţar sem hugmyndir eru sóttar í trúarleg efni. Ég nefni sem dćmi auglýsingar Símans sem Jón Gnarr er skrifađur fyrir sem ađalhöfundur og sem fjalla um Jesú.

Jón Gnarr segist í međfylgjandi fréttaviđtali vera ađ gera grín ađ hugmyndum fólks um persónuna Jesú en ekki persónuna sjálfa.

Hvađ sem ţví nú líđur er ég jafn húmorslaus fyrir öllu öđru auglýsingaefni ţar sem hugmyndir eru sóttar í trúarlegar fyrirmyndir. Ţar fara menn iđulega inn á hálar slóđir sem oft virđast óţarfa ferđalag ađ mínu viti, stundum ćtlađ fyrst og fremst til ađ ögra en ekki til ađ sýna vandađa vinnu, flottar og frumlegar auglýsingar.

 

...hmm er bara sonna ađ "lesa upp" ólesiđ fréttaefni eftir fríiđ ;) :)  


mbl.is Lengi tekist á viđ húmorsleysi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver var ţessi Valentínus?

Víđa um heim skiptist fólk á gjöfum og kveđjum ţann 14.febrúar til ađ sýna ást og umhyggju - í nafni Valentínusar!  Hver var eiginlega ţessi Valentínus? 

Skv. Vísindavefnum er Heilagur Valentínus nafn yfir tvo eđa jafnvel ţrjá píslarvotta í sögu kaţólsku kirkjunnar.

snoopy-valentinesEin ţjóđsagan fjallar um Valentínus sem var prestur sem ţjónađi ţegnum sínum í Róm á 3 öld. Kládíus keisari mun hafa veriđ ţeirrar skođunar ađ einhleypir menn vćru betri hermenn en fjölskyldumenn og bannađi hann hermönnum sínum ađ kvćnast. Valentínus var ekki á sömu skođun og gifti hermennina á laun. Ţegar Kládius komst ađ ţví skipađi hann hermönnum sínum ađ finna Valentínus og drepa hann. 

Valentínus á sjálfur ađ hafa sent fyrsta Valentínusarkortiđ. Á međan hann sat í fangelsi og beiđ aftöku sinnar varđ hann ástfanginn af ungri stúlku sem var dóttir fangelsisstjórans. Áđur en hann lést á hann ađ hafa skrifađ henni bréf, ţar sem hann segir "Frá ţínum Valentínusi".  Bréfiđ var ritađ 14. febrúar. 

Önnur kenning um Valentínusarhefđina, er á ţá leiđ ađ hátíđ elskendanna sem kennd er viđ Heilagan Valentínus hafi veriđ tilraun kaţólsku kirkjunnar til ađ binda endi á vinsćla helgiathöfn í heiđnum siđ, ţar sem frjósemi var dýrkuđ. Allt frá ţví á 4. öld f. Krist héldu hinir heiđnu Rómverjar árlega hátíđ í virđingarskyni viđ guđinn Lupercus sem talinn var vernda sauđfé Rómverja, sem stafađi á ţessum tíma veruleg hćtta af úlfahjörđum sem vokuđu fyrir utan borgina einmitt ţar sem hjarđsveinar héldu til međ hjarđir sínar.

Ţađ sem kaţólska kirkjan vildi binda enda á, var hins vegar önnur hátíđ sem hélst í hendur viđ ţá sem tileinkuđ var Lupercusi, en sú var helguđ gyđjunni Juno Februata. Ţá voru nöfn ungra kvenna og karla sett í box og síđan barn látiđ draga af handahófi saman pör sem skyldu eyđa saman nýja árinu sem hófst í mars, eđa ţar til frjósemisathöfninni hefđi veriđ gerđ "bókstafleg" skil. Áriđ eftir var svo leikurinn endurtekinn. Kirkjunnar menn voru stađráđnir í ađ reyna ađ koma í veg fyrir áframhaldandi hátíđahöld af ţessum toga og reyndu ţví ađ finna dýrling "hinna ástföngnu" sem stađgengil fyrir hinn skađlega Lupercus. Ţeim tókst ađ finna líklegan kandítat í Valentínusi, sem var biskup sem dó píslarvottsdauđa ca. 200 árum áđur.

 

Enn af Valentínusi:

Í Róm, 270 e. Krist: Biskupinn Valentínus, vinur hinna ungu elskenda er bođađur á fund hins brjálađa keisara Kládíusar II. Hinn síđarnefndi reynir án árangurs ađ fá Valentínus til ađ hćtta viđ ţá óskiljanlegu áćtlun sína ađ skipta um trú (úr heiđni yfir í kristni). Ţađ er ekki nóg međ ađ Valentínus neiti ađ láta telja sér hughvarf heldur gerist hann svo djarfur ađ reyna ađ kristna keisarann sjálfan međ ţeim afleiđingum ađ Kládíus lćtur fyrst grýta hann og síđan hálshöggva.

Sagan segir enn fremur frá ţví ađ á međan Valentínus sat og beiđ aftökunnar í fangelsi keisarans, hafi hann orđiđ ástfanginn af blindri dóttur fangavarđarins Asterius og ađ hin óbilandi trú hans hafi á undursamlegan hátt veitt stúlkunni sjónina á ný. Eftir ţađ skrifađi hann undir kveđjubréf til hennar međ orđunum: "Frá Valentínusi ţínum."


mbl.is Dagur Valentínusar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ lifa fyrir börnin sín eđa deyja fyrir trú sína

... ćtti ekki ađ vera erfitt val fyrir "heilvita" fólk. Hún tilheyrđi söfnuđi votta Jehóva og vildi ekki af trúarástćđum ţiggja blóđgjöf. Lćknar máttu ekkert gera til ađ bjarga lífi hennar. Angry

Ţađ fer um mann hrollur ađ hugsa til ţess hvađ fólk getur látiđ glepjast af ofstćki. Óneitanlega spyr mađur sig, hver vćri í raun hegning ţessar konu í sínu trúfélagi ef hún hefđi kosiđ ađ brjóta ţessi lög ţeirra og lifa fyrir og međ börnunum sínum? Hver er sú hegning sem er stćrri í augum móđurinnar en skyldan og vćntanlega ţráin, ađ vera ósjálfbjarga nýfćddum börnum sínum móđir og uppalandi.


mbl.is Ţáđi ekki blóđ og lést af barnsförum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband