Leita í fréttum mbl.is

Vaxtarverkir í miđborginni

Hundrađ ár eru ekki langur tími í sögu borgar. Áriđ 1914 voru íbúar Reykjavíkur 13.771 talsins. Áriđ 2014 voru ţeir orđir 121.230.

Smám saman lćrist okkur ađ verđa borg međal borga, en ţađ tekur tíma og ţví fylgja vaxtarverkir.

Ég hef búiđ lengi og starfađ í Reykjavík, lengst af í hverfi 101 og 107. Ég man ţá tíđ ţegar kaupmenn viđ Laugaveg kvörtuđu yfir ađ verslun flytti í "úthverfi", ţ.e. Kringluna og ekkert vćri gert fyrir miđborgina.

Nú ţrífast í miđborginni tugir, ef ekki hundruđ kaffihúsa og veitingastađa og verslun er í miklum blóma.  - Ţökk sé erlendum ferđamönnum.

En hvađ heyrist nú frá kaupmönnum? Ađ ónćđi sé af ţessu ferđafólki sem ţarf ađ fara um hverfiđ. Stórar rútur og litlar rútur.

Skipulag og upplýsingagjöf

Borgin og íbúar hennar virđast vera sátt viđ tekjur, aukinn fjölbreytileika mannlífsins og fleira jákvćtt sem fylgir ferđamönnum. Ţađ er ţví tvískinnungsháttur ef viljann vantar ţegar upp koma vandamál. Hér er ţađ Reykjavíkurborg sem ţarf ađ vinna ađ lausn MEĐ ferđaţjónustunni, í stađ ţess ađ tala í umvöndunar- og vandlćtingartón til hennar. Erfiđlega hefur gengiđ fyrir ţau hótel og gistiheimili sem nú ţegar eru í rekstri, ađ fá leyfi til ţess ađ kaupa eđa leigja stćđi af Reykjavíkurborg. Borgin leyfir samt nýjar hótelbyggingar í miđborginni. 

Miđborgin sem aldrei sefur

 

 


mbl.is „Ótrúleg mistök“ rútubílstjórans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óvirđing viđ gestrisni og traust

bleikuur 

Nýafstađinn gjörningur viđ Geysi var hin mesta óvirđing viđ náttúru Íslands og ţá gestrisni og traust sem gestkomendum er sýnd međ ţví ađ hafa svćđiđ ólćst. Gjörningurinn var sóđaskapur en ekki list.

Marco Evaristti sem framkvćmdi gjörninginn fullyrđir ađ enginn varanlegur skađi eigi sér stađ í hvernum eđa svćđinu í kringum hann. Evaristti er ekki sérfrćđingur um hitasćknar örverur og ţekkir ekki áhrif matarlits á ţćr, frekar en hvađa leikmađur sem er.

Ég er ekki sérfrćđingur en vil leyfa náttúrunni ađ njóta vafans og fordćmi yfirganginn sem í verknađinum felst.   

Mildilega er tekiđ á uppátćkinu, mađurinn er sektađur um 100 ţús kr og ef hann ekki greiđir sektina fćr hann 8 daga fangelsi. 

Sé litiđ á feril ţessa "listamanns", ţá finnst mér eins og honum sé a.m.k. jafn mikiđ í mun ađ fá athygli og ađ skapa áhugaverđa list. Ađ nota 3.000 lítra af málningu á Grćnlandi, ađ setja gullfiska í mixera (og sumir sýningargestir létu sig hafa ţađ ađ ýta á takkann), ađ vilja frysta fanga sem var dćmdur til dauđa og breyta leyfunum í fiskamat - er m.a. á afrekaskrá hans.

Ég vona ađ Marco Evaristti verđi á bannlista ef slíkur er til, hjá lögregluyfirvöldum og honum verđi ekki framar hleypt inn í landiđ, í nafni náttúruverndarlaga.

 

Mér finnst ástćđa til ađ nefna (sbr međf. frétt) ađ svokallađir "Landeigendur á Geysi" eins og ţeir kalla sig sjálfir, eiga ekki Geysi, Strokk eđa hverasvćđiđ sjálft, heldur eru hlutaeigendur í kraga í kringum ţađ svćđi sem hverirnir eru á. 

Merkilegt er ađ fjölmiđlar skuli samt alltaf leita til ţeirra ţegar Geysismál ber á góma. 

Sjálft hverasvćđiđ (21.046 fermetrar) er 100% í eigu íslenska ríkisins, ţ.e. almennings, sem er hlutaeigandi í kragasvćđinu einnig. 

Viđeigandi ráđuneyti er ţví sá ađili sem fjölmiđlar ćttu međ réttu ađ snúa sér til.

 

geysir-hverasvaedi-eignaskipti


mbl.is Ekki list heldur sóđaskapur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jólapóstinum breytt í annars konar verđmćti

 

Margir fá frímerktan póst, ekki síst á ţeim árstíma sem nú er ađ ljúka.

Kristnibođssambandiđ (SÍK) tekur viđ frímerktum umslögum sem eru síđan seld til ágóđa fyrir kristinbođs- og hjálparstarf međal annars í Kenýa og Eţíópíu.

Sjá nánar hér.

Ţađ kostar einungis nokkur hundruđ krónur á mánuđi ađ sjá barni fyrir menntun í Eţíópíu. Á hverju ári hafa fengist fyrir frímerki nokkur hundruđ ţúsund króna, sem hafa nýst vel í Afríku. Mest verđ fćst fyrir umslögin í heilu lagi. Ţađ er lítiđ fyrir ţví haft ađ ađ leggja ţessu málefni liđ.  Fólk getur sent umslögin til:

Sambands íslenskra kristnibođsfélaga SÍK, Háaleitisbraut 58-60, 103 Rvík.

 


Njótum og verndum í senn. Fróđlegt, um göngustíga í náttúrunni:

 

 Erindi Bob Aitken hefst á 2:45 mínútu.

 


Takk ferđamenn

Einstöku sinnum les mađur pistil frá fólki sem hittir algjörlega beint í mark hjá manni.

Hér er einn slíkur.

Viđ lesturinn leiđ mér eins og einhver hefđi lesiđ hugsanir mínar og skifađ ţćr niđur, eđa ađ ég hefđi skifađ ţetta sjálf, en myndi bara ekki eftir ađ hafa gert ţađ. Í gríni auđvitađ.

Ég birti umrćddan pistil hér á síđunni minni til ađ ýta undir ţau sjónarmiđ sem ţar er fjallađ um. Nánari upplýsingar um rétta höfundinn eru neđanmáls í fćrslunni.  Ýmsum mun koma á óvart hver hann er, ţví ég hef alls ekki alltaf veriđ sammála höfundinum í hans skođunum.    

 

Eitt af ţví sem Ísland vantar sárlega eru fleiri íbúar. Milljón vćri fínt. Ţrjár milljónir enn betra. Ţá gćti veriđ fleiri en ein borg á Íslandi.

En ţess er langt ađ bíđa ađ fólksfjöldinn verđi slíkur.

Á međan getum viđ huggađ okkur viđ ađ hafa ţó ferđamenn.

Eđa eins og Pawel Bartoszek skrifar á vef Deiglunnar:

“Mađur hefur vissulega séđ Íslendinga skokkandi eđa hjólandi. Stundum má sjá íslenskar mćđur og íslenska feđur međ barnavagna eđa íslensk hjón í labbitúr. Einstaka sinnum má sjá Íslendinga međ innkaupapoka, en bara niđri í bć. En fjórir fertugir edrú íslenskir karlmenn í Hlíđunum. Ţađ er nýtt".

Ţetta fćr mann reyndar til ađ átta sig á ţví ţvílík vítamínssprauta fyrir allt mannlíf ferđamenn geta orđiđ. Ţeir labba í stađ ţess ađ keyra. Ţeir borđa á veitingastöđum. Ţeir skođa söfn. Ţeir versla mat í allt of dýrum búđum. Og stundum gera ţeir kröfur um ađ eitthvađ sé smekklegt. Sem er gott.

Ţađ eru ekki mörg ár síđan ţeir sem ferđuđust um Ísland gátu helst valiđ um ţađ hvort ţeir vildu fá kokteilsósu međ hamborgaranum eđa ekki. Ţetta horfir nú allt til batnađar. Á Ísafirđi, ţar sem ţessi orđ voru skrifuđ, taldi ég minnst sex veitingastađi. Svona stađi međ vínveitingaleyfi og kvöldmatseđil. Ţađ er mjög jákvćtt.

Í Reykjavík keyrir djammlífiđ nú á tveimur vöktum. Margir Íslendingar mćta, líkt og áđur, ekki í bćinn ţann fyrr en RÚV spilar útvarpsfréttir í dagskrárlok. En sé Laugavegurinn genginn um sjöfréttaleytiđ má sjá hóflega drukkiđ fólk í flís og polýester leitandi ađ hótelinu sínu eđa pítsusneiđ.

Ég segi: “Takk, ferđamenn”. Og ţá meina ég ekki fyrir gjaldeyrinn. Nóg er talađ um hann. Takk fyrir ađ gera Ísland örlítiđ meira klassý.”

 

Pistill Egils er hér 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband