Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2015

Setjum perlur á fjárlög

Setjum viđhald og verndun vinsćlustu ferđamannastađanna á fjárlög.

Ferđaţjónustan "á inni" fyrir ţeim útgjöldum úr ríkissjóđi. Ţannig sleppa allir viđ ţann hvimleiđa hátt ađ settir verđi upp rukkunarskúrar út um hvippinn og hvappinn.

Ferđaţjónustan er orđin langstćrsta gjaldeyrisskapandi atvinnugreinin hér á landi. Tekjur íslenskra fyrirtćkja af erlendum ferđamönnum námu í fyrra rúmlega 300 milljörđum, tćpri milljón á hvern Íslending og voru rúmlega fjórđungi meiri en tekjur af sjávarútvegi. Tekjur af íslenskum ferđamönnum eru hér ekki teknar međ í reikninginn. Áriđ 2015 er gert ráđ fyrir ađ ţessi tala fari í rúma 340 milljarđa. Ferđamönnum er alltaf ađ fjölga um allan heim, sér í lagi í Norđur-Evrópu.  

Umhverfisáhrif ferđaţjónustunnar ţarf ađ skođa sem umhverfismál en ekki bara sem ferđamál.

Ríkiđ, ţ.e. viđ, höfum skyldur viđ náttúruna og komandi kynslóđir. Viđ ţurfum ađ leggja af mörkum til ađ hafa áhrif á ţróun ţessara mála. 

Tekjustofninn er til stađar og hann er sannarlega stór. Greinin er atvinnuskapandi fyrir gífurlegan fjölda fólks og ţađ er hagkvćmt fyrir samfélagiđ. Öll vitum viđ ađ launţegar ţessa lands borga skattana sína, enginn kemst upp međ annađ. Skattţrep tvö hefst viđ 290 ţús króna mánađarlaun og tekjuskattur er 37.3%. Hliđartekjur ríkissjóđs af ferđaţjónustu eru ţannig mjög miklar. Fleira mćtti upp telja í ţeim efnum. Hvort tekjur ríkisins ćttu ađ vera meiri má lengi velta fyrir sér. Leiđirnar eru margar og mismunandi, sem hćgt vćri ađ fara.

Náttúran getur ekki beđiđ á međan fólk karpar um leiđir.

Nefnd eru komugjöld, gistináttagjöld, náttúrupassi og hver bendir á annan í umrćđunni. 

Ef viđ skođum ţetta í stćrra samhengi og tökum dćmi úr öđrum atvinnugreinum, s.s. sjávarútvegi og landbúnađi, ţá er ríkiđ ađ leggja ţeim atvinnuvegum til býsna-býsna! mikiđ fé. Í ferđaţjónustunni er ţađ hins vegar alls ekki svo. Áliđnađurinn er ţriđji stćrsti atvinnuvegurinn í landinu og ekki er ţar veriđ ađ greiđa skatta. Hagnađur er fluttur úr landi međ gerviskuldsetningu og ráđamenn eru ráđalausir.

Opinberar tölur sýna ađ enginn atvinnuvegur í landinu fćr jafn lítiđ rannsóknarfé og ferđaţjónustan. Svo berum viđ/skattgreiđendur kostnađinn af rekstri Hafró fyrir sjávarútveginn, ţađ eru ekki bara eigendur sjávarútvegsfyrirtćkjanna sem borga ţćr rannsóknir og rannsóknum í landbúnađi sömuleiđis. Styrkjakerfiđ í landbúnađi kostar okkur líka skildinginn. Viđ/skattgreiđendur berum líka kostnađinn af rekstri ráđherraembćtta, öđrum tilheyrandi stofnunum, ráđuneytum fyrir sjávarútveg og landbúnađ. Umhverfisráđuneyti var hins vegar lagt niđur og ráđuneyti ferđaţjónustu hefur aldrei veriđ til.

 

Ţćr náttúruperlur sem mest mćđir á eru í raun ekki margar. Gott fyrsta skref strax í núinu, vćri ađ setja viđhald og verndun ţeirra á fjárlög. Ţannig viđurkennum viđ sem samfélag ađ viđ sjálf berum ábyrgđ á náttúrunni okkar.

Ţannig getur ríkiđ haft áhrif á ţróun mála til framtíđar.

Nćsta verkefni vćri svo ađ koma á sanngjarnari skiptingu milli atvinnuvega úr tekjustofnum ríkiskassans.

 

 

_sland.jpg

 

.


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband