Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Ađskilnađur ríkis og kirkju

Hér efst til hćgri á síđunni hef ég sett inn mjög vísindalega könnun eins og ţiđ sjáiđ. Spurningarnar eru ađeins ţrjár.    

Fyrri kannanir og umtalsvert vísindalegri:   

Ţjóđarpúls Gallups áriđ 2007 sýndi ađ 51% ţjóđarinnar vćru hlynntir ađskilnađi ríkis og kirkju en 49% andvíg. Áriđ 2005 voru 66% hlynnt ađskilnađi samkvćmt samskonar könnun. Athyglisvert samrćmi var milli ţessara kannana. Karlar voru hlynntari ađskilnađi en konur, höfuđborgarbúar vildu frekar ađskilnađ en íbúar landsbyggđarinnar og yngri svarendur voru hlynntari ađskilnađi en ţeir eldri. Ţeir sem höfđu meiri menntun ađhylltust fremur ađskilnađ en ţeir sem minni menntun höfđu.

LindarkirkjaGrafarholtskirkjaGrafarvogskirkja

Digraneskirkja

Hólmavíkurkirkja

 

 

 

 

Í kjölfar atburđa síđustu daga og vikna hefur umrćđan um ađskilnađ ríkis og kirkju eđlilega komiđ upp og risiđ í nýjar hćđir. Ađskilnađur hefur marga fleti sem full ástćđa er til ađ velta fyrir sér. Kostir og ókostir eru ýmsir á hvorn veginn sem horft er.

Fćstar Evrópuţjóđir hafa ríkiskirkjur. Samt er fólk ekki síđur trúađ í ţeim löndum en hér á Íslandi.

Ţjóđkirkjan er ekki smá í sniđum. Eignir kirkjunnar eru mjög miklar og hefur ný glćsihöll veriđ byggđ međ reglulegu millibili svo lengi sem ég man eftir mér. Ţessar flottu byggingar eru oft sannkölluđ stađarprýđi á hverjum stađ, arkitektúrinn í sumum tilvikum listrćnn og ađdáunarverđur. En ţćr standa auđar stóran hluta ársins. Kirkjusókn hefur ekki veriđ mćlikvarđi á trúarlega sannfćringu fólks á Íslandi.

Fyrir hinn almenna borgara hljóta rökin fyrir ríkiskirkju eđa ekki - ađ fjalla fyrst og fremst um trúfrelsi. 

Ţeir sem hafa trúarsannfćringu eru ýmist međ eđa á móti ađskilnađi ríkisreksturs og kirkjunnar. Samkvćmt okkar stjórnarskrá búum viđ í landi trúfrelsis. Eitt trúfélag, ríkiskirkjan hefur framar öđrum ađgengi ađ skattfé almennings. Rök ađskilnađarsinna eru međal annars ţau ađ slík forréttindi beri ađ afnema. 

Á Íslandi getur einstaklingur ekki ráđiđ hvort hann greiđir sóknargjöld og ekki heldur hvert ţau skuli renna.  

Samt höfum viđ skattgreiđendur međlimir í ţjóđkirkjunni enga möguleika til ađ kjósa okkar biskup.

Íslenskt ţjóđfélag hefur breyst gífurlega á síđastliđnum árum. Ţjóđfélagiđ er orđiđ fjölmenningarlegt og hér býr fjöldi fólks af ýmsum trúarbrögđum. Ef viđ fćrum svipađ ađ og ađrar ţjóđir sem viđ gjarnan berum okkur saman viđ og legđum niđur ríkiskirkjuna í núverandi mynd ţá myndi trúaruppeldi í grunnskólum leggjast af. Í skólum kćmi trúarbragđafrćđi í stađ kristinfrćđslu. Og viđ sem eru kristin settum ţá líklega börnin okkar í biblíuskóla á sunnudögum ;)   Heart


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

  • Herman Koch : Kvöldverđurinn
    Bókaspjall 20.feb.2011
  • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
    Bókaspjall 9jan2011
  • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
    Bókaspjall 28nóv2010
  • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
    Bókaspjall 31okt2010
  • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
    Bókaspjall 28.mars
  • Paul Auster : Lokađ herbergi
    bókaspjall 21.febrúar
  • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
    Spjalldagur 17.jan
  • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
    Bókaspjall 6.desember 2009
  • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
    Bókaspjall 8.nóvember 2009
  • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
    bókaspjall 24.maí 2009
  • Einar Kárason: Ofsi
    bókaspjall 26.apríl 2009
  • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
    Bókaspjall 29.mars 2009
  • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
    Spjalldagur 22.feb 2009
  • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
    Spjalldagur 18.janúar 2009
  • Liza Marklund: Lífstíđ
    Spjalldagur 14.desember 2008
  • Jeanette Walls : Glerkastalinn
    Spjalldagur 16.nóvember 2008
  • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
    spjalldagur 12.október 2008
  • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
    Spjalldagur 14.sept 2008
  • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
    Spjalldagur 17.ágúst 2008
  • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
    Spjalldagur 13.júlí 2008
  • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
    Spjalldagur 15.júní 2008
  • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
    spjalldagur 18.maí 2008
  • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
    spjalldagur 13.apríl 2008
  • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
    spjalldagur 9.mars 2008
  • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
    spjalldagur 10.febrúar 2008
  • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
    spjalldagur 6.janúar 2008
  • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
    spjalldagur 25.nóvember 2007
  • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
    spjalldagur 4.nóvember 2007
  • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
    spjalldagur 30.september 2007
  • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
    spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband