Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Flugeldanotkun almennings er tímaskekkja

Gott starf hjálparsveitanna verđskuldar tryggari rekstargrundvöll en flugeldasölu.
 
Vegna slysahćttu er ég ekki hlynnt notkun flugelda međal almennings. 
Víđa á landinu er orđiđ mjög ţéttbýlt. Í ţéttbýli ţarf ađ setja reglur svipađ ţví sem ţekkist erlendis ţar sem ađeins fyrirtćki sem sćkja um tilskilin leyfi og uppfylla nauđsynleg skilyrđi um öryggisráđstafanir mega sprengja upp flugelda. 
Í stórborgum almennt mega einstaklingar einfaldlega ekki sprengja upp flugelda hvar og hvenćr sem er  Police
 
Ađ auki er ţversögn (ţó ekki sé dýpra tekiđ í árinni!) í ţví 
á međan skuldastađa ţjóđarinnar sýnir 10% líkur á greiđslufalli/gjaldţroti ţá keppast íbúarnir viđ ađ kveikja í ráđstöfunartekjum sínum og skjóta ţeim upp til himins. GrinTounge

mbl.is Sprenging varđ í flugeldaverđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđileg jól

christmas-pooh-piglet-tree.jpgÉg sendi ykkur og fjölskyldum ykkar mínar bestu óskir um gleđileg jól og farsćld og friđ á nýju ári.

Kćrar ţakkir fyrir samskiptin á ţessu viđburđaríka ári sem nú er ađ líđa.  


Matstofa Samhjálpar, Hjálparstarf kirkjunnar, Reykjavíkurdeild Rauđakrossins RKÍ, Fjölskylduhjálpin og Mćđrastyrksnefnd

Víđa geta ţeir lagt af mörkum sem vilja styđja gott hjálparstarf. Úthlutun matargjafa um ţessi jól er talin ná til um 3% ţjóđarinnar ( ! ) eđa um 10 ţúsund einstaklinga skv međfylgjandi frétt.

Matstofa Samhjálpar  hefur unniđ ađdáunarvert starf undanfarin ár. Ţar er Grettistaki lyft alla daga - allt áriđ. Starfsemin er rekin međ styrkjum og sjálfbođavinnu. Bođiđ er upp á eldađan hollan mat á hverjum degi án greiđslu.  

Upplýsingar um söfnun Samhjálpar sjá  HÉR

 

cd_lif_gu_ni_mar.jpgSöfnun stendur yfir til styrktar matstofu Samhjálpar ađ Borgartúni 1. Leitađ er til landsmanna eftir frjálsu framlagi. 
Ţeir sem gefa 2.900 krónur eđa meira, fá ađ gjöf geisladiskinn „Líf“, sem er nýr geisladiskur međ lögum og textum eftir ţá brćđur, Guđna Má Henningsson dagskrárgerđarmann á Rás 2 og Birgi Henningsson en ţeir gáfu alla vinnu viđ gerđ disksins sem og ađrir sem komu ađ gerđ hans.

Reikningsnúmer söfnunarinnar er: 101-26-31883, kt. 690104-2880.

Matstofa Samhjálpar er opin alla daga ársins, á virkum dögum frá kl. 10 til 16 og um helgar frá kl. 11 til 16. Heimsóknir voru rúmlega 27 ţúsund áriđ 2008 en stefna í ađ verđa 40 ţúsund nú á árinu 2009. Mikil ţörf er fyrir styrki til starfseminnar vegna aukins kostnađar viđ reksturinn.


mbl.is Um 3% ţjóđarinnar fá ađstođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugurinn flytur fjöll eđa grefur gröf, ţitt er valiđ

steinunn helga sigurđardóttirMig langar til ađ vekja athygli ykkar á vönduđum pistli Steinunnar Helgu Sigurđardóttur sem hún nefnir,

hugurinn flytur fjöll eđa grefur gröf, ţitt er valiđ

http://steina.blog.is/blog/steina/entry/978084/

"Svona getur ţađ nú veriđ, mađur kemur og mađur fer. Ég er hérna smá stund, svo koma ađrir tímar međ annan fókus sem ţarf ađ sinna.

Ţađ eru mikil átök allsstađar ţar sem ég tala viđ fólk, en ţađ sem er gott viđ ţađ er ađ ţá koma ađrar hugsanir inn í međvitundina, hugsanir sem engin getur tekiđ frá ţeim sem hugsar, ţađ koma líka draumar, draumar sem engin getur tekiđ frá ţeim sem dreymir.

Draumar geta veriđ sterkur kraftur, bćđi jákvćđur kraftur og líka neikvćđur. Munurinn liggur í ţví sem liggur á bak viđ drauminn. Hvađa hugsun er á bak viđ drauminn, er eitthvađ sem viđ öll ćttum ađ skođa sem látum okkur dreyma,. Hvađan kemur draumurinn og hverjum er hann ćtlađur. Er draumurinn góđur fyrir einn eđa fyrir heildina. Viđ erum ţar sem mannkyn, ađ viđ ćttum ađ láta okkur ţađ varđa hvađa áhrif draumar okkar og hugsanir hafa, á okkar líf og annarra.

Orka fylgir hugsun. Hugsun, eđa draumar eru eitthvađ sem getur haft áhrif á bćđi okkar líf og annarra. Viđ ţurfum ađ vanda okkur í ţeim hugsunum og draumum sem viđ leyfum koma upp á yfirborđiđ. Ţađ er hćgt, en ţađ krefst međvitrađar ćfingar. Ţađ felst í ţví ađ skođa ţá hugsun sem kemur, sem annar, sá sem hlustar. Hugsunin/draumurinn kemur upp, viđ skođum hana, reynum ađ finna hvađan hún kemur og hvađ hún vill, ţá meina ég virkilega ađ einbeita sér ađ henni og reyna ađ skilja hver innsti tilgangur hennar er.

Ţađ er alltaf tilgangur! Einn tilgangurinn getur veriđ ađ hugsunin vil bara hugsast ! Ţar á ég viđ ađ viđ erum međ fullt ađ hugsunum sem koma aftur og aftur og vilja bara hugsast. Ţessar hugsanir eru einskonar vanahugsanir sem trufla skýra hugsun. Ţessar hugsanir eru til trafala og gott er ef viđ reynum ađ róa ţćr, fá ţćr í burtu. Ţćr koma aftur og aftur, vegna ţess ađ viđ gerum okkur ekki grein fyrir ađ viđ erum ekki ţessar hugsanir, viđ höfum ţćr bara og viđ getum stjórnađ ţeim, en ekki láta ţćr stjórna okkur. Best er ađ byrja á ađ ţjálfa sig á ţví ađ stjórna ţessum hugsunum og senda ţćr upp í Ljósiđ. Ţađ er mikilvćgt ađ muna ađ viđ höfum ţessar hugsanir, viđ erum ţćr ekki.

Ađrar hugsanir, eins og  til dćmis hrćđsla sem margir ţjást af nú til dags.

Hvađan kemur hrćđsluhugsunin, hvađ erum viđ hrćdd viđ ?

Mín upplifun er sú ađ hrćđslan kemur frá undirmeđvitundinni sem alltaf vill okkur vel, en er okkur líka oft til trafala.

Ţađ ţarf ađ róa undirmeđvitundina, og vinna međ henni. Viđ getum talađ viđ undirmeđvitundina, viđ getum valiđ ađ vinna međ henni en ekki á móti henni. Undirmeđvitundinn er öll sú reynsla sem viđ höfum frá ţessu lífi og fyrri lífum. Ţarna er mikla visku ađ fá sem getur hjálpađ okkur mikiđ í öllu sem viđ gerum. En undirmeđvitundinn  býr ekki bara yfir visku, hún man líka allt ţađ hrćđilega, erfiđa og sorglega sem viđ höfum upplifađ í öllum ţeim lífum sem viđ höfum haft og ađ sjálfsögđu vil hún verja okkur fyrir ţess slags áföllum.

Verum meira međvituđ í sambandi viđ undirmeđvitundina, ţađ gerir allt auđveldara, verum meira međvituđ um ţćr hugsanir sem viđ hugsum, ţćr hugsanir sem viđ sendum út í heiminn, ţćr hafa áhrif, ţćr senda frá sér  ţađ sem er hugsađ og ef um slćmar hugsanir er ađ rćđa, sem er sennilega 8o prósent af ţeim hugsunum sem eru sendar út, ţá er ekki svo skrítiđ ađ heimurinn sé eins og hann er í dag, eđa hvađ.  Góđar jákvćđar gleđihugsanir hafa líka áhrif, ţađ eru ţćr hugsanir sem er svo mikil ţörf á í heiminum og ţar getum viđ öll lagt eitthvađ af mörkunum.

Verum međvituđ um ađ senda góđar hugsanir út reglulega, ţćr safnast svo saman og hafa áhrif á framvindu mála í heiminum, sjáiđ bara til ……".


Sterkur stjórnandi, reynsla og ţekking - dugir samt ekki til

isg.jpgIngibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráđherra og formađur Samfylkingarinnar er sterkur stjórnandi og leiđtogi.

Í störfum sínum hefur hún sýnt og sannađ ađ hún á auđvelt međ ađ fá fólk međ ólíkan bakgrunn og sjónarmiđ til ađ starfa saman ţannig ađ árangur skili sér.  

Ţessir eiginleikar góđs stjórnanda og leiđtoga eru ekki mörgu fólki gefnir.

Ekki bara Ísland heldur öll Evrópa ţarf á slíku fólki ađ halda í dag. 

Ég tel ađ sú ákvörđun ÖSE ađ ráđa hana ekki í starf yfirmanns embćttis hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sem berst gegn mansali hafi ekkert međ hana sjálfa eđa hennar störf ađ gera. Ađ öllum líkindum er ţađ orđspor Íslands á alţjóđlegum vettvangi sem er ástćđan. 

Ţannig er statt í dag fyrir "almenningsáliti" ţjóđanna í garđ Íslands ađ okkar hćfasta fólk fćr ekki tćkifćri til ađ nota starfskrafta sína til ađ láta gott af sér leiđa. Spurningin er bara hvađ viđ gerum nćstu misserin til ađ breyta ţeirri stöđu okkur í hag.

Mér ţykir miđur ađ sjá fólk hlakka yfir ţví ađ ţessi hćfa kona skyldi ekki vera ráđin í ţetta starf sem hún var fyllilega hćf til ađ gegna međ miklum sóma. 

Ţjóđin ţarf sjálfs sín vegna ađ komast út úr ţeirri niđurrifsumrćđu sem margir virđast alteknir af.


mbl.is Ingibjörg Sólrún varđ ekki fyrir valinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jólapóstinum breytt í annars konar verđmćti

Margir fá frímerktan póst á ţessum árstíma.

Kristnibođssambandiđ (SÍK) tekur viđ frímerktum umslögum sem eru síđan seld til ágóđa fyrir kristinbođs- og hjálparstarf međal annars í Kenýa og Eţíópíu.

Ţađ kostar einungis nokkur hundruđ krónur á mánuđi ađ sjá barni fyrir menntun í Eţíópíu. Á hverju ári hafa fengist fyrir frímerki nokkur hundruđ ţúsund króna sem hafa nýst vel í Afiríku. Mest verđ fćst fyrir umslögin í heilu lagi. 

Ţađ er lítiđ fyrir ţví haft ađ leggja ţessu málefni liđ:

Fólk getur sent umslögin sín til Sambands íslenskra kristnibođsfélaga  SÍK, Grensásvegi 7, Rvík  (frekar en ađ henda ţeim).WinkHalo


Bókasöfnin - frábćr og ódýr ţjónusta

bbs_logo_jola_m_m.jpgŢađ fćst ekki margt fyrir 1.300 kr núna í dýrtíđinni.

Ţađ er hinsvegar stađreynd ađ árskort bókasafnanna í borginni kostar ekki nema 1.300 kr. Ţađ gildir fyrir ótakmörkuđ útlán á öll bókasöfnin, bćđi bćkur og líka bíómyndir.

Gagnagrunnur bóksafnanna er sameiginlegur ţannig ađ eitt safn getur pantađ frá öđru ţađ sem ţađ hefur ekki sjálft inni. Sú ţjónusta býđst ađ láta senda á ţađ safn sem nćst ţér er eđa ţar sem ţú helst átt leiđ um og ţangađ geturđu sótt bćkurnar. Sendingar/ferđir á milli safna eru eini sinni í viku. 
 
Ţađ eina sem á vantar í ţjónustu bókasafnanna er ađ ţau eru venjulega ekki međ nýútgefnar bćkur nema í mjög litlu upplagi og ţađ myndast langur biđlisti eftir vinsćlustu bókunum. Ţađ er nćstum vonlaust ađ treysta á ađ geta náđ nýjustu bókunum á safni. Allt sem er eldra en eins árs er hinsvegar yfirleitt fáanlegt án langs biđtíma.  

Vefur Borgarbókasafna Reykjavíkur er hér. 


Um rjúpur


Gjafir sem veita vellíđan

Um ţessar mundir eru mörg okkar međ hugann viđ jólagjafir. Ţađ veitir vellíđan bćđi ađ gefa gjöf og líka ađ ţiggja. En sumir virđast "eiga allt" og ţá er erfitt ađ detta niđur á eitthvađ sem hentar. 

Dekur er eitt af ţví sem ekki allir kaupa sér en dekur ER dásamlegt. 

mecca_spa.jpgÉg er ein af ţeim konum sem elska dekur og lćt ţađ eftir mér annađ slagiđ.  Mér finnst ég verđa miklu sćtari ţegar ég kem úr dekrinu og ţegar mér FINNST ég vera sćtari ţá VERĐ ég sćtari, ..allavega ánćgđari. Ég held ađ ţetta eigi viđ um okkur konur almennt ;)

fotsnyrting.jpgÉg datt heldur betur í lukkupottinn á afmćlinu mínu bćđi í ár og í fyrra ţví ég fékk gjafakort á snyrtistofu í afmćlisgjöf.  Í annađ skiptiđ fór ég á snyrtistofu Ágústu í Hafnarstrćti  og í hitt skiptiđ á Mecca Spa á Hótel Sögu.

Dekur á snyrtistofu getur veriđ frábćr stelputími, hvort sem eitthvađ sérstakt stendur til eins og jólahlađborđ eđa árshátíđ eđa ţegar stallsystrum finnst ţćr hafa stađiđ sig vel og hafa ástćđu til ađ fagna. 

Besta tilefniđ er einfaldlega ađ halda uppá lífiđ sjálft, ađ vera til og njóta ţess. Heart


Bloggvinatiltekt

Góđ kona sagđi: "Mađur kemur og mađur fer. Ég er hér smá stund, svo koma ađrir tímar međ annan fókus sem ţarf ađ sinna".

Ég er sjálf ekki á förum af Moggablogginu en ćđi margir af mínum bloggvinum eru horfnir af ţessum ritvelli. Sumir eru hćttir ađ skrifa, sumir hafa lćst sínu bloggi um sinn og eru ekki međ ţađ í notkun, enn ađrir eru hćttir ađ skrifa HÉR en skrifa nú á öđrum vefmiđlum. 

Ţađ er stađreynd ađ sumt fólk hefur beinlínis hćtt vegna ţess neikvćđa áreitis sem getur fylgt bloggskrifum um ţjóđmál. Sjaldan ef nokkru sinni hafa jafn óhefluđ samskipti sést á vefmiđlunum eins og síđustu mánuđina. Dćmi eru um ađ bloggarar hafi sćtt einelti á vinnustađ.  Í mínu tilviki hef ég međ örfáum undantekningum fengiđ jákvćđa og uppbyggilega svörun viđ mínum skrifum ţau 3 ár sem ég hef lagt stund á ţau opinberlega. 

Villiblóm í urđ, ferskvörur og fleira

Flestar bloggfćrslur eru "ferskvara" og flest ţađ sem skrifađ hefur veriđ á slíkum vettvangi úreldist á skömmum tíma.

Ţó eru ţar undantekningar. Ég nefni sem dćmi yndislega ljóđagerđ Guđna Más Henningssonar og Ólafs H Einarssonar og örsögur Jónu Ágústu Gísladóttur. Snilldarpennarnir Sigurđur Ţór og Árni Reykur fara á kostum ţegar ţeir eru í ham. Uppskriftir Ragnars Freys Ingvarssonar eru hreint frábćrar. Hugvekjur Jóhönnu Magnúsdóttur og Steinunnar Helgu Sigurđardóttur eru annarskonar nćring, vönduđ og gefandi.

Sumir bloggarar hafa ţví veriđ ađ birta listrćna og fallega hugarsmíđ sína á blogginu sem er eins og ađ finna villiblóm í urđ ţegar mađur rekst á slíkt hér.  Í sumum tilvikum er ţar um ađ rćđa fólk sem er ađ stíga sín fyrstu skref á opinberum ritvelli og heldur sumt áfram síđar međ annarskonar útgáfu hugarsmíđa sinna.  

Margt áhugavert og vandađ er ađ finna á blogginu innanum og samanviđ umfjöllun um dćgurmál. Flestir líta ţó á bloggiđ sem fjölmiđil enda á ţađ sinn sess í ţeirri flóru.

We´ll meet again dont know where dont know when Wink 

computerfriends.jpgÉg kveđ ţessa ágćtu "pennavini" međ vinsemd og ţakka fyrir samfylgdina hingađ til.  Vonandi halda sem flest ţeirra sínu striki međ góđ skrif, hvort heldur hér eđa annarsstađar:

Hallur Magnússon, Jenný Anna, Heiđa B Heiđars, Ólína Ţorvarđardóttir, Ţorsteinn Ingimarsson, Auđur H Ingólfsdóttir, Dúa, Katrín Snćhólm Baldursdóttir, Steingerđur Steinarsdóttir, Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, Águst Hjörtur, Ásgeir Kristinn Lárusson, Björg K Sigurđardóttir, Bjarni Magnússon, Bryndís R, Brynja Dögg Ívarsdóttir, Dísa Dóra, Edda Agnarsdóttir, Einar Indriđason, Einar Áskelsson, Sesselía Fjóla Ţorsteinsdóttir, Gissur Örn, Gísli Baldvinsson, Gísli Hjálmar, Guđbjörg Erlingsdóttir (ofurskutlan), Guđni Már Henningsson, Gurrí Guđríđur Haraldsdóttir, Pálmi Gunnarsson, Anna Ólafsdóttir (anno), Guđrún Hafdís Bjarnadóttir, Gunnar Gunnarsson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Heiđa Ţórđar, Hallgrímur Óskarsson, Hugarfluga, Huld S Ringsted, Ibba Sig, Inga Lára Helgadóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Jakob Smári Magnússon, Jón Gunnar Bjarkan, Jón Ţór Bjarnason, Jóna Björg Sćtran, Kristín Katla Árnadóttir, Kristinn Ágúst Friđfinnsson, dr Jekyll, Kristlaug M Sigurđardóttir, Lára Jóna Sigurđardóttir, Margrét Lóa, Pirrhringur, Renata, Sigurbjörg Guđleif, Sigurđur G Tómasson, Soffía Valdimarsdóttir, Stefán Örn Viđarsson, Steini Briem, Sveinn Logi Lýđsson, Svava Erlendsdóttir, Svanur Heiđar Hauksson, Ţorsteinn Mar Gunnlaugsson.


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband