Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Frostrósir á glugga

  Ég vakna ţennan morgun og vel ađ hann sé góđur
vel ađ hann sé yndislegur, myrkur og hljóđur
ég vel ađ kúra um stund og stađnćmast viđ ţađ
hve stórkostlegt sé lífiđ ef fátt amar ađ.  

Ég ákveđ ţví ađ velja ađ vandamálin fá
vistuđ séu hjá mér til ţess eins ađ ljá
tilverunni ennţá fleiri tilbrigđi og fleti
ég tek ţeim opnum örmum svo nýtt mér ţau ég geti.

Og eftir litla stund ég vel ađ fara á fćtur
fađma ţennan morgun og allar hans rćtur
hita mér gott kaffi af kćrleik ţess ég nýt
kex smyr međ osti í blöđin svo ég lít.

Ađ endingu ég segi viđ ţig sem ţetta lest
ţetta er góđur dagur, hafđu ţađ sem best
ég óska ţess ađ hugsanir fallegar ţig finni
ég fađmlag ţér sendi og kveđ ţig ađ sinni.

Ljóđiđ heitir Valiđ, úr bókinni Kćrleikskitl  óbćrileg lífshamingja,

eftir Unni Sólrúnu Bragadóttur


Gátur

Einn í dufti ávallt skríđur              
annar skort á mörgu líđur            
oft hinn ţriđja eykir draga            
auga úr kind vill fjórđi naga          
 
Er sá fimmti ađkomandi              
ćtli ég sjötti i veggjum standi      
sjöundi gamall alltaf er                
áttunda á hverri nál ţú sérđ        
 
Níundi múgur nefnist manns              
nafn ber tíundi skaparans            
ellefti verđur aldrei beinn              
á ţeim tólfta er saur ei neinn        
 
Sá ţrettándi byrjar viku hverja      
dauđinn mun ei ţann fjórtánda herja    
sá fimmtándi hirđir mest um slátt            
međ ţeim sextánda nć ég andanum brátt
          

 

Karlmannsnafn er ađ finna í hverri ljóđlínu.

Gangi ykkur vel  Happy


Ţú skerđ ekki greinina sem ţú situr á

ísl kronur

Ţađ vćri slćm ráđstöfun ađ breyta fyrirkomulagi um séreignarlífeyrissparnađ ţannig ađ hann verđi skattlagđur viđ inngreiđslu í stađ útgreiđslu. Í međfylgjandi frétt er sagt frá tillögum ţar ađ lútandi.

 

Ţađ hefur löngum reynst ţrautin ţyngri ađ kenna okkur íslendingum á fyrirbćriđ langtímasparnađur. Miklu hefur veriđ kostađ til markađssetningar á síđustu árum og margt vel gert á ţeim vettvangi.

Séreignarlífeyrissparnađur er ţađ fyrirkomulag sem helst hefur orđiđ til ţess ađ ungt fólk tileinki sér langtímasparnađ. Markađsrannsóknir hafa sýnt ađ ţeir sem leggja fyrir í slíkan sparnađ eru mun líklegri en ađrir til ađ leggja einnig fyrir í annan langtímasparnađ ađ auki.

Langtímasparnađur er ţjóđhagslega hagkvćmur. Hann er mikilvćgur hvati til ţess ađ leggja grunn ađ ráđstöfunartekjum síđar á ćvinni og til ađ festa ekki allt sem fólk aflar í steinsteypu eđa setja ţađ í neyslu. Ţessi misserin sjáum viđ líklega betur en nokkru sinni áđur ađ íbúđir halda ekki endilega verđgildi sínu frekar en annađ ţegar á bjátar í efnahagi ţjóđar. Raunvirđi fasteigna hefur hruniđ niđur í verđlag ársins 2004 og lćkkar enn.

Međ fullri virđingu fyrir ágćtum tillögum sem komiđ hafa frá fólki sem starfar í stjórnmálum, ţá er ég ađ ţessu sinni algjörlega á öndverđum meiđi. Ađ skattleggja sparnađinn viđ inngreiđslu í stađ útgreiđslu er ekki góđ tillaga. Líkurnar til ađ fólk hćtti í séreignarsparnađi eru alltof miklar.

Ţó svo ađ vandi steđji ađ, ţá ţurfum viđ samt ađ hugsa lengra og byggja upp grunn fyrir framtíđina. Komi ţessar tillögur til framkvćmda vćrum viđ einfaldlega ađ fćra enn einn heimatilbúinn vanda yfir á nćstu kynslóđir. 


mbl.is Vilja afla tekna međ skattlagningu séreignasparnađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ferđalag

Endur fyrir löngu fóru skilningurinn, ímyndunin og tilfinningarnar í ferđalag.

Eins og oft vill verđa á langri leiđ, felldu ímyndunin og tilfinningarnar hugi saman.

Skilningurinn ţurfti ađ ţola ţađ ađ vera hafđur út undan. Í sárabćtur fékk hann ađ fylgjast međ ţegar ástin blómstrađi. Hann lá á gćgjum.

Brátt leit afsprengi ástarinar dagsins ljós.

Listin var fćdd.

Fćđing hennar fór hljótt í fyrstu en brátt fór hennar víđa ađ verđa vart, allir vildu sjá hana, allir vildu upplifa hana.

Ýmsir vildu reyna ađ leika ţetta eftir en ţađ skrítna viđ ţetta allt saman var ađ menn áttu svo erfitt međ ađ lýsa henni, skilgreina hana, hvađ ţá ađ snerta hana.

Menn reyndu ađ knýja skilninginn til sagna. Hann var ţó alla vega viđstaddur. "Hvađ er hún eiginlega, listin?" Skilningurinn velti vöngum og reyndi til hins ítrasta.Hann lenti oft í vanda, ţegar hann var spurđur.

"Ţetta er eiginlega hreinasti galdur. Fyrst ţegar viđ, ímyndunin, tilfinningarnar og ég, lögđum af stađ í ferđina, fannst mér ég ţekkja ţau svo lítiđ. En ţegar ástir tókust međ ţeim fór ég ađ kynnast ţeim betur.

Ég fór ađ skynja umhverfi mitt á annan hátt, ég fór ađ heyra og sjá betur. Ég sá allt svo skýrt, en samt fannst mér ég vera í draumkenndri vímu. Ég stóđ ekki bara andspćnis ţeim, ég var međ ţeim.

Ţegar listin fćddist skynjađi ég hamingjuna fyrst. Listin var tákn um tilvist okkar. Viđ, ímyndunin, tilfinningarnar og ég, skilningurinn, vorum eitt.

Ég get ekki lýst ţessu betur, ţú verđur bara ađ upplifa ţetta". 


Stúdentaleikhúsiđ - Gestasprettur, tveir sýningardagar eftir

Ađeins tveir sýningardagar eru eftir hjá  Stúdentaleikhúsinu,  á föstudag 20.nóvember kl 20 og tvćr sýningar á laugardaginn 21.nóvember.  

tinnaGestasprettur er nýjasta leiksýning Stúdentaleikhússins, frumsamiđ verk hópsins undir handleiđslu leikstjórans Tinnu Lind Gunnarsdóttur. 

Sjá nánar um verkiđ  hér

Sýningar eru í Skipholti 11-13 og hefjast kl 20:00.

Gestasprettur trailer from Atli Sigurjónsson on Vimeo.


Nćsta bók í Leshring - Furđulegt háttarlag hunds um nótt eftir Mark Haddon

Furđulegt háttarlag hunds um nóttKćru félagar í Leshring.

Nćsta bók sem viđ tökum fyrir er sérstök og óvenjuleg og verđur gjarnan lesendum sínum afskaplega kćr ađ lestri loknum. 

Furđulegt háttarlag hunds um nótt eftir Mark Haddon.

Ég varđ strax skotin í óvenjulegum bókatitlinum ţegar ég rakst á bókina nýútkomna fyrir nokkrum árum. Í ljós kom ađ sagan var mun dýpri og önnur en hún virtist viđ fyrstu sýn. Ykkur mun ekki leiđast viđ lesturinn, hún leynir á sér ţessi saga ég lofa ţví  WinkMark Haddon 

Nánar um höfundinn:   sjá hér   og hér

Stutt viđtal viđ höfundinn um bókina má sjá hér:

Nćsta bókaspjall verđur sunnudaginn 6.desember. 

Ţađ voru leshringsfélagarnir Júlíus Valsson, Ellý Kristjánsdóttir, Vilborg Traustadóttir og ég sem gáfu ţessari bók atkvćđi sitt í vali lesefnis. 


Bókagleypir

Ljóđ Ţórarins Eldjárns úr ljóđabók hans Óđfluga (1991).

Bókagleypir

Hann [Ţórir Strumpur] borđar bćkur,
ţađ byrjađi upp á grín, en varđ svo kćkur.
Núorđiđ ţá vill hann ekkert annađ,
alveg sama ţó ađ ţađ sé bannađ.

Hann lćtur ekki nćgja kafla og kafla,
hann kemst ekki af međ minna en heilan stafla.
Hann er víđa í banni í bókasöfnum,*
en beitir gerviskeggi og fölskum nöfnum.

Hann gleypir í sig feitar framhaldssögur
og fćr sér inn á milli stuttar bögur.
Hann telur víst ađ maginn muni skána
í mörgum viđ ađ bíta í símaskrána.

Hann segir: Ţó er best ađ borđa ljóđ,
en bara reyndar ţau sem eru góđ.

Gáta

Hvađ er mikil ganga

brotin upp međ vonbrigđum

og slćmri stćrđfrćđi


Skömmtunarseđlar og Nokia gúmmístígvél

Skattahćkkanir, kaupmáttarskerđingar (í fleirtölu), áframhaldandi gjaldeyrishöft, áframhaldandi umsamdar launalćkkanir, áframhaldandi háir stýrivextir og áframhaldandi stöđugar horfur viđ ruslmörk. 

Viđ höldum okkar stefnu  - í átt ađ skömmtunarseđlum og gúmmískóm.

NokiaNokia var heitiđ á gúmmístígvélum frá Finnlandi ţegar ég var krakki. Finnar efnuđust um skeiđ af ţessari framleiđslu. Svo hćttu ţau ađ seljast og ţá fóru ţeir ađ framleiđa hátćknivörur í nafni sama fyrirtćkis og efnuđust enn meira enda fyrirtćkiđ ţegar vel ţekkt fyrir gćđi ...og smartheit. Nokia stígvél voru nefnilega međ silfurlitađri rönd efst! Viđ kolféllum auđvitađ fyrir ţví og ALLIR krakkar međ krökkum og fullorđnir líka urđu ađ eignast Nokia. Fyrir tíma Nokia höfđum viđ íslendingar haft stígvél frá Tékkóslóvakíu sem hétu ekki neitt og höfđu enga rönd.  

Ţessi hugleiđing mín fer í fćrsluflokkinn kjaramál.Whistling


Stjórn KSÍ ţarf ađ fara

Sćnskur ráđherra Mona Sahlin ţurfti ađ segja af sér ráđherradómi eftir ađ hafa keypt Toblerone súkkulađi og kjól og greitt fyrir međ kreditkorti embćttisins.  

Stjórn KSÍ finnst annađ eiga ađ gilda um fjármálastjóra sinn ţrátt fyrir ađ hann hafi misnotađ kort knattspyrnusambandsins í mellubúllu erlendis. 

Í Kastljósviđtali viđ formann KSÍ í kvöld gat formađurinn ekki komiđ međ skynsamlegar skýringar á ţessari misnotkun kortsins. 

Fram kom hinsvegar ađ stjórn KSÍ tók ţá ákvörđun áriđ 2005 ađ gera ekkert í málinu.  

Ţetta vekur upp spurningar um ţađ hvort stjórn KSÍ ţarf ekki ađ segja af sér.  

Af einhverjum ástćđum er ekki hćgt ađ tengja bloggfćrslu viđ fréttina en hún fylgir hér


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband