Leita í fréttum mbl.is
Embla

Tylliástćđur hjá Rio Tinto Alcan

Fariđ hefur fé betra eđa "good riddance" er stundum sagt. 

Mín vegna mćti jafna viđ jörđu álveriđ í Straumsvík, ekki er ţađ umhverfisprýđi svo mikiđ er víst.

Enginn ţarf ađ reyna ađ segja manni ađ reksturinn standi og falli međ ţví hvort 32 allra lćgst launuđustu starfsmennirnir af 450 starfs­mönn­um, fari á verktakasamning í stađ launţegakjara.

Álverđ í heiminum hefur lćkkađ. Lengi hefur veriđ reynt ađ fá samţykki íbúanna fyrir stćkkun álversins í Straumsvík ţar sem ţađ ţykir óhentug stćrđ sem rekstrareining á teikniborđi álvera Rio Tinto Alcan. Ţađ samţykki fćst ekki í íbúakosningum.

Nú eru menn ađ nota yfirvofandi verkfall sem tylliástćđu til ađ knýja á um endurskođun samnings um raforkuverđ, samt ku fyrirtćkiđ ekki borga skatta hér á Íslandi.

Vonandi standa stjórnvöld í lappirnar gagnvart ţessum álrisa.

 

 

Alltaf eru minnst tvćr hliđar á hverjum peningi:

Nýta mćtti svćđiđ í Straumsvík á náttúrvćnni og skemmtilegri hátt en nú er gert. Ţađ er skortur á vinnuafli á Íslandi. Rćtt er um ađ flytja ţurfi inn til landsins ca 5 ţús. manns til starfa hér. Starfsmenn álversins yrđu ţví varla mjög lengi í vandrćđum međ ađ finna sér ađra vinnu.

Vel mćtti breyta svćđinu í ađstćđur til lúxusdvalar erlendra gesta. Reykjanes Geopark er nýveriđ kominn á lista hjá UNESCO. Sjóböđ eru í tísku. Útsýni er fallegt til hafs. Hafgolan er fersk og ómenguđ. Stutt er í fyrirtaks golfvöll annarsvegar og áhugaverđa og ósnerta náttúru Reykjaness hinsvegar. Ein besta stórskipahöfn landsins er viđ álveriđ, tilvalin fyrir skemmtiferđaskip, bein leiđ inn í ćvintýraheim Reykjaness. Einnig er stutt til höfuđborgarsvćđisins, međ öllu ţví úrvali veitingahúsa sem völ er á, ţökk sé vaxandi ferđaţjónustu.  :) 


mbl.is „Ákaflega sérstakt“ ef álveriđ lokar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mikiđ rosalega er ég sammála ţér, ég vona innilega ađ ţeir bara loki og fari.... sem fyrst.  Svćđiđ kring um álveriđ er afskaplega fallegt vogskoriđ og vinalegt, svo stendur ţetta skrýmsli eins og skrattinn upp úr öllu saman. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.11.2015 kl. 13:50

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ţađ sem hún sagđi. Staf fyrir staf.

Guđjón E. Hreinberg, 25.11.2015 kl. 16:41

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Íslend­ing­ar hafi látiđ fyrirtćkiđ hafa orku á hag­kvćmu verđi til ađ fá ţađ til lands­ins á sínum tíma. Ţeir hafa haft óhindrađa mögu­leika á ađ lána sjálf­um sér á ok­ur­vöxt­um og kom­ast ţannig hjá ađ greiđa eđli­lega skatta af hagnađi.

Viđ erum ekki ţriđjaheims ríki og ţurfum ekki á ţví ađ halda lengur ađ líđa svo "vondan" atvinnurekstur í landinu.

Marta B Helgadóttir, 26.11.2015 kl. 18:07

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála.  Normenn fóru í mál viđ dótturfyrirtćki ţar og unnu máliđ.  Ţar var ekki viđurkennt ađ stjór fyrirtćki gćti skotiđ sér á bak viđ ţađ ađ ţađ vćri tap hjá ţeim á heimsmćlikvarđa.  Viđ hljótum ađ kanna ţađ.  Og svo vil ég bara láta loka ţessu fyrirtćki. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.11.2015 kl. 18:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband